Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 06:00 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15