Williams bíllinn afhjúpaður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2017 17:45 FW40 bíll Williams liðsins. Vísir/Autosport.com Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Tæknireglur Formúlu 1 taka talsverðum breytingum fyrir tímabilið. Markmið breytinganna er að gera bílana grimmilegri og töluvert hraðari. Gárungar spá allt að fimm sekúndna skemmri tíma á hverjum hring. Sjá einnig: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast. Nú þegar 10 dagar eru þangað til fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst hefur Williams riðið á vaðið og birt myndir af 2017 bíl sínum. Bíllinn ber nafnið FW40, sem er vísun til 40 ára afmælis Williams liðsins í ár.Séð framan á nýjan bíl Williams liðsins (FW40)Vísir/autosport.comBíllinn verður svo formlega kynntur þann 25. febrúar. Ökumenn liðsins í ár verða nýliðinn Lance Stroll og reynsluboltinn Felipe Massa. Massa snéri ákvörðun sinni um að hætta keppni í Formúlu 1 við til að aðstoða liðið sem missti Valtteri Bottas til Mercedes liðsins þegar heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt um að hann væri hættur í Formúlu 1. Vísir mun fylgjast náið með frumsýningum nýrra bíla á komandi dögum. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Tæknireglur Formúlu 1 taka talsverðum breytingum fyrir tímabilið. Markmið breytinganna er að gera bílana grimmilegri og töluvert hraðari. Gárungar spá allt að fimm sekúndna skemmri tíma á hverjum hring. Sjá einnig: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast. Nú þegar 10 dagar eru þangað til fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst hefur Williams riðið á vaðið og birt myndir af 2017 bíl sínum. Bíllinn ber nafnið FW40, sem er vísun til 40 ára afmælis Williams liðsins í ár.Séð framan á nýjan bíl Williams liðsins (FW40)Vísir/autosport.comBíllinn verður svo formlega kynntur þann 25. febrúar. Ökumenn liðsins í ár verða nýliðinn Lance Stroll og reynsluboltinn Felipe Massa. Massa snéri ákvörðun sinni um að hætta keppni í Formúlu 1 við til að aðstoða liðið sem missti Valtteri Bottas til Mercedes liðsins þegar heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt um að hann væri hættur í Formúlu 1. Vísir mun fylgjast náið með frumsýningum nýrra bíla á komandi dögum.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30
Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30