Martröð Arsenal-liðsins í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 07:45 Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira