Kjartan hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2017 13:00 Kjartan Freyr Ásmundsson er hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Hauka var haldinn í gær og urðu formannskipti á fundinum. Kjartan Freyr Ásmundsson er ekki lengur formaður og var Jónas Jónmundsson kjörinn formaður í hans stað. „Ég get alveg staðfest að það var stuttur aðdragandi að þessu. Það var skorað á mig af fólki innan félagsins og við ákváðum að láta á þetta reyna. Kjartan ákvað að gefa ekki kost á sér og því gekk þetta hratt yfir,“ segir Jónas um aðalfundinn í gær. Jónas segist ekki vita hvort Kjartan hafi haft hug á því að bjóða sig fram en hafi hið minnsta ekki gert það eftir að Jónas hafði boðið sig fram.Sjá einnig: Fjarvera Ívars getur hjálpað til „Hann var búinn að gefa það í skyn að hann væri tilbúinn að víkja. Hann var búinn að nefna það. Það voru engin læti í þessu,“ segir Jónas en litlar breytingar voru gerðar á stjórninni. Það hefur verið talsvert havarí í kringum skíðaferð þjálfara karlaliðs Hauka, Ívars Ásgrímssonar, en hann mun ekki stýra Haukum í gríðarlega mikilvægum leik á föstudaginn vegna ferðarinnar. Jónas segir að hans framboð tengist því máli ekki neitt. „Nei, alls ekki. Það hefur ekkert með það að gera,“ segir Jónas en hann vill ekki tjá sig meira um það mál enda ákvörðun sem var tekin af öðrum. En ætlar Jónas að kalla þjálfarann heim úr fríinu fyrir leik? „Nei, það verður ekki mitt fyrsta verk að kalla Ívar heim. Það mál stendur bara þar sem það stendur.“Uppfært klukkan 14.15:Kjartan vildi koma því á framfæri við íþróttadeild að hann hefði verið búinn að ákveða að hætta sem formaður.Hann vildi aftur á móti gera það með öðrum hætti þar sem hann hafði áhyggjur af því að formannsskiptin myndu auka umfjöllun um liðið eins og raunin varð. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur Sjá meira
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Hauka var haldinn í gær og urðu formannskipti á fundinum. Kjartan Freyr Ásmundsson er ekki lengur formaður og var Jónas Jónmundsson kjörinn formaður í hans stað. „Ég get alveg staðfest að það var stuttur aðdragandi að þessu. Það var skorað á mig af fólki innan félagsins og við ákváðum að láta á þetta reyna. Kjartan ákvað að gefa ekki kost á sér og því gekk þetta hratt yfir,“ segir Jónas um aðalfundinn í gær. Jónas segist ekki vita hvort Kjartan hafi haft hug á því að bjóða sig fram en hafi hið minnsta ekki gert það eftir að Jónas hafði boðið sig fram.Sjá einnig: Fjarvera Ívars getur hjálpað til „Hann var búinn að gefa það í skyn að hann væri tilbúinn að víkja. Hann var búinn að nefna það. Það voru engin læti í þessu,“ segir Jónas en litlar breytingar voru gerðar á stjórninni. Það hefur verið talsvert havarí í kringum skíðaferð þjálfara karlaliðs Hauka, Ívars Ásgrímssonar, en hann mun ekki stýra Haukum í gríðarlega mikilvægum leik á föstudaginn vegna ferðarinnar. Jónas segir að hans framboð tengist því máli ekki neitt. „Nei, alls ekki. Það hefur ekkert með það að gera,“ segir Jónas en hann vill ekki tjá sig meira um það mál enda ákvörðun sem var tekin af öðrum. En ætlar Jónas að kalla þjálfarann heim úr fríinu fyrir leik? „Nei, það verður ekki mitt fyrsta verk að kalla Ívar heim. Það mál stendur bara þar sem það stendur.“Uppfært klukkan 14.15:Kjartan vildi koma því á framfæri við íþróttadeild að hann hefði verið búinn að ákveða að hætta sem formaður.Hann vildi aftur á móti gera það með öðrum hætti þar sem hann hafði áhyggjur af því að formannsskiptin myndu auka umfjöllun um liðið eins og raunin varð.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur Sjá meira
Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli