Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 18:58 Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00