Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 11:00 Burberry línan er sú mest spennandi sem við höfum séð frá tískuhúsinu lengi. Myndir/Getty Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour