Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2017 23:00 Sebastian Vettel í Ferrari bílnum á Katalóníubrautinni. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00