Óli Kristjáns: Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2017 14:00 Ólafur er hann stýrði liði Blika. vísir/daníel Það hefur gefið á bátinn hjá danska liðinu Randers þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson er þjálfari. Hannes Þór Halldórsson stendur svo á milli stanganna hjá félaginu. Eftir gott gengi framan af tímabili hefur Randers tapað sjö leikjum í röð í deildinni og ekki skorað í síðustu sex leikjum. Randers segist þó standa þétt við bakið á Ólafi í þessum ólgusjó. „Þetta er eins og hjá öllum fótboltafélögum. Það eru góðir tímar og slæmir tímar. Við erum í smá öldudal núna,“ sagði Ólafur við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X977. „Ég átta mig á einhverju leyti að því hvað sé að. Krísur liða eru mismunandi. Okkar banabiti er að við eigum erfitt með að skora og það hefur gripið um sig smá hjálparleysi. Við erum að fá færi og ættum að skora meira. Trúin og sjálfstraustið er aðeins farið að þverra.“ Ólafur segist ekki hafa tapað klefanum hjá félaginu og óttast ekki að leikmenn standi ekki með sér sem og stjórn félagsins. „Meðan þú ert í starfi þá hefurðu traust og þú hefur það þangað til þú hefur það ekki lengur. Það er ekki til neitt sem heitir 5 eða 90 prósent traust. Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert. Það er ekki óeðlilegt að það sé verið að velta fyrir sér minni framtíð. Ef vinnan sem maður vinnur er góð og samstarf þjálfara við leikmenn er gott og það sést út á vellinum þá er þetta oft spurning um að halda áfram á þeirri braut. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Það hefur gefið á bátinn hjá danska liðinu Randers þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson er þjálfari. Hannes Þór Halldórsson stendur svo á milli stanganna hjá félaginu. Eftir gott gengi framan af tímabili hefur Randers tapað sjö leikjum í röð í deildinni og ekki skorað í síðustu sex leikjum. Randers segist þó standa þétt við bakið á Ólafi í þessum ólgusjó. „Þetta er eins og hjá öllum fótboltafélögum. Það eru góðir tímar og slæmir tímar. Við erum í smá öldudal núna,“ sagði Ólafur við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X977. „Ég átta mig á einhverju leyti að því hvað sé að. Krísur liða eru mismunandi. Okkar banabiti er að við eigum erfitt með að skora og það hefur gripið um sig smá hjálparleysi. Við erum að fá færi og ættum að skora meira. Trúin og sjálfstraustið er aðeins farið að þverra.“ Ólafur segist ekki hafa tapað klefanum hjá félaginu og óttast ekki að leikmenn standi ekki með sér sem og stjórn félagsins. „Meðan þú ert í starfi þá hefurðu traust og þú hefur það þangað til þú hefur það ekki lengur. Það er ekki til neitt sem heitir 5 eða 90 prósent traust. Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert. Það er ekki óeðlilegt að það sé verið að velta fyrir sér minni framtíð. Ef vinnan sem maður vinnur er góð og samstarf þjálfara við leikmenn er gott og það sést út á vellinum þá er þetta oft spurning um að halda áfram á þeirri braut. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira