Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 20:00 Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38