Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour