Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 22:40 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017 MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017
MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira