Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 22:30 Gunnar Nelson fagnar eftir sigurinn í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Sjá meira
Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með að ganga frá Alan Jouban í bardaga þeirra í O2-höllinni í London í kvöld en Gunnar bauð upp á magnaða frammstöðu. Gunnar var miklu betri í fyrstu lotu og valdi höggin sín vel. Hann kom Jouban í gólfið í Bandaríkjamaðurinn varðist vel og lifði af fyrstu fimm mínúturnar. Hann lifði þó ekki lengi í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn landaði góðu höggi sem vankaði Jouban og kom honum í gólfið. Eftirleikurinn var auðveldur en Gunnar kláraði bardagann á fyrstu mínútunni í annarri lotu með hengingartaki sem kallast guillotine eða fallöxin. Virkilega vel gert. Gunnar er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir sigur á Albert Tumenov í maí í fyrra og þykir nokkuð ljóst að hann ætti að fá nokkuð stóran bardaga aðeins síðar á árinu. Öll O2-höllin var á bandi Gunnars sem klappaði og stappaði og tók meira að segja Víkingaklappið þrisvar sinnum í miðjum bardaganum. Viðtalið við Gunnar er væntanlegt hér á Vísi.Gunnar með Jouban í gólfinu í kvöld.vísir/gettyVerkið afgreitt.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Sjá meira
Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30
Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki. 18. mars 2017 13:15
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00