Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 16:00 Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Dagný Edda Þórisdóttir með gullið. Mynd/Keilusamband Íslands Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. KFR-stelpurnar Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Dagný Edda Þórisdóttir tryggðu sér gullið í tvímenningi kvenna eftir öruggan sigur á stelpum frá Lúxemborg 406–315. Íslensku stelpurnar höfðu unnið lið frá Kýpur í undanúrslitunum. Íslenska karlaliðið komst einnig í úrslitaleikinn en þeir Björn G. Sigurðsson og Arnar Davíð Jónsson slógu þar út heimamenn í San Marínó í undanúrslitunum. Í úrslitum mættu strákarnir liði Kýpur. Úrslitaleikurinn varð æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í síðasta ramma, þar sem Kýpur hafði nauman sigur 409 – 419. Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Arnar Davíð Jónsson hafa þar með unnið tvenn verðlaun á mótinu því þau unnu saman brons í parakeppni í gær. Liðakeppnin klárast á morgun og þá nær íslenska keppnisfólkið vonandi að bæta við verðlaunum. Mótið heitir Small Nations Cup á ensku en þetta er sýningarmót á vegum Evrópska keilusambandsins og er haldið í tengslum við Smáþjóðarleikana sem fara fram í San Marínó í sumar.Ásgrímur H. Einarsson formaður KLÍ, Magna Ýr, Dagný Edda og Hafþór Harðarson þjálfariMynd/Keilusamband Íslands Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. KFR-stelpurnar Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Dagný Edda Þórisdóttir tryggðu sér gullið í tvímenningi kvenna eftir öruggan sigur á stelpum frá Lúxemborg 406–315. Íslensku stelpurnar höfðu unnið lið frá Kýpur í undanúrslitunum. Íslenska karlaliðið komst einnig í úrslitaleikinn en þeir Björn G. Sigurðsson og Arnar Davíð Jónsson slógu þar út heimamenn í San Marínó í undanúrslitunum. Í úrslitum mættu strákarnir liði Kýpur. Úrslitaleikurinn varð æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í síðasta ramma, þar sem Kýpur hafði nauman sigur 409 – 419. Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Arnar Davíð Jónsson hafa þar með unnið tvenn verðlaun á mótinu því þau unnu saman brons í parakeppni í gær. Liðakeppnin klárast á morgun og þá nær íslenska keppnisfólkið vonandi að bæta við verðlaunum. Mótið heitir Small Nations Cup á ensku en þetta er sýningarmót á vegum Evrópska keilusambandsins og er haldið í tengslum við Smáþjóðarleikana sem fara fram í San Marínó í sumar.Ásgrímur H. Einarsson formaður KLÍ, Magna Ýr, Dagný Edda og Hafþór Harðarson þjálfariMynd/Keilusamband Íslands
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira