Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2017 14:00 Gunnar Nelson náði vigt í morgun fyrir bardaga sinn á móti Alan Jouban á UFC-bardagakvöldinu í London sem fram fer annað kvöld. Gunnar var slétt 170 pund eða 77 kíló og fór létt með að ná vigt eins og alltaf. Gunnar og faðir hans, Haraldur Dean Nelson, eru miklir andstæðingar óhóflegs niðurskurðar sem sumir bardagakappar stunda. Haraldur lét heldur betur í sér heyra þegar að Rússinn Rússans Khabib Nurmagomedov þurfti að fara á sjúkrahús vegna niðurskurðar síns á dögunum. „Það hafa menn verið að hoppa upp úr veltivigtinni [þyngdarflokkur Gunnars, innsk. blm.] því þeir eru of þungir en svo hafa menn verið að koma inn í veltivigtina úr léttvigtinni. Ég er ánægður með það því ég er ekki aðdáandi þessa svakalega niðurskurðar hjá mönnum. Mér finnst hann vera út í hött,“ segir Gunnar við Vísi. Gunnar þarf að vera 170 pund til að berjast í veltivigtinni sem hefur lengi verið gríðarlega sterkur flokkur innan UFC en þar hafa nokkrir af bestu bardagaköppum sögunnar barist í gegnum tíðina. Gunnar berst í veltivigtinni með stolti. „Veltivigtin hefur alltaf verið stærsta og sterkasta vigtin í UFC og hefur verið það síðan að ég byrjaði að fylgjast með. Hún hefur alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni,“ segir Gunnar Nelson.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar. 17. mars 2017 06:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Gunnar Nelson náði vigt í morgun fyrir bardaga sinn á móti Alan Jouban á UFC-bardagakvöldinu í London sem fram fer annað kvöld. Gunnar var slétt 170 pund eða 77 kíló og fór létt með að ná vigt eins og alltaf. Gunnar og faðir hans, Haraldur Dean Nelson, eru miklir andstæðingar óhóflegs niðurskurðar sem sumir bardagakappar stunda. Haraldur lét heldur betur í sér heyra þegar að Rússinn Rússans Khabib Nurmagomedov þurfti að fara á sjúkrahús vegna niðurskurðar síns á dögunum. „Það hafa menn verið að hoppa upp úr veltivigtinni [þyngdarflokkur Gunnars, innsk. blm.] því þeir eru of þungir en svo hafa menn verið að koma inn í veltivigtina úr léttvigtinni. Ég er ánægður með það því ég er ekki aðdáandi þessa svakalega niðurskurðar hjá mönnum. Mér finnst hann vera út í hött,“ segir Gunnar við Vísi. Gunnar þarf að vera 170 pund til að berjast í veltivigtinni sem hefur lengi verið gríðarlega sterkur flokkur innan UFC en þar hafa nokkrir af bestu bardagaköppum sögunnar barist í gegnum tíðina. Gunnar berst í veltivigtinni með stolti. „Veltivigtin hefur alltaf verið stærsta og sterkasta vigtin í UFC og hefur verið það síðan að ég byrjaði að fylgjast með. Hún hefur alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni,“ segir Gunnar Nelson.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar. 17. mars 2017 06:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45
Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45
Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar. 17. mars 2017 06:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30
Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30