Dana: Það verður af þessum bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2017 11:30 Dana White og Conor McGregor. vísir/getty Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana. MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Sjá meira
Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana.
MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Sjá meira
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30