Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2017 14:15 Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. PSG vann fyrri leik liðanna 4-0 en Barcelona svaraði með ótrúlegum 6-1 sigri sem fleytti liðinu áfram. Þrjú síðustu mörk Barcelona komu á síðustu sjö mínútum leiksins. Svekktur og súr stuðningsmaður Real Madrid hefur nú sett áskorun í loftið um að úrslit leiksins verði þurrkuð út vegna dómaramistaka Deniz Aytekin. Þess í stað verði leikurinn spilaður á ný. Aytekin var harðlega gagnrýndur fyrir vítin tvö sem hann dæmdi á PSG og fyrir að dæma ekki á Javier Mascherano, leikmann Barcelona, er hann braut á Angel di Maria innan teigs. Vel yfir 200 þúsund manns höfðu skrifað undir áskorunina í morgun en það verður að teljast ólíklegt að UEFA aðhafist nokkuð. Sama hversu margir skrifa undir. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. PSG vann fyrri leik liðanna 4-0 en Barcelona svaraði með ótrúlegum 6-1 sigri sem fleytti liðinu áfram. Þrjú síðustu mörk Barcelona komu á síðustu sjö mínútum leiksins. Svekktur og súr stuðningsmaður Real Madrid hefur nú sett áskorun í loftið um að úrslit leiksins verði þurrkuð út vegna dómaramistaka Deniz Aytekin. Þess í stað verði leikurinn spilaður á ný. Aytekin var harðlega gagnrýndur fyrir vítin tvö sem hann dæmdi á PSG og fyrir að dæma ekki á Javier Mascherano, leikmann Barcelona, er hann braut á Angel di Maria innan teigs. Vel yfir 200 þúsund manns höfðu skrifað undir áskorunina í morgun en það verður að teljast ólíklegt að UEFA aðhafist nokkuð. Sama hversu margir skrifa undir.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30
Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30
EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31