Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour