Fimm neðstu liðin náðu öll í stig | Úrslit og markaskorarar í karlahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 21:51 Vísir/Anton Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3). Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30