Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 08:30 Aron Einar er kominn í 70 landsleiki. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00