Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour