Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour