Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 14:45 Kristófer hrærði í mönnum á Twitter í gær vísir/getty Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“ Dominos-deild karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“
Dominos-deild karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira