Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" 24. mars 2017 21:55 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44