Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn skrifar 24. mars 2017 21:45 Tobin Carberry fór á kostum í kvöld eins og áður. vísir/eyþór Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira