Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður
Stefán Þór Hjartarson skrifar
Pan Thorarensen skipuleggjandi Extreme Chill hátíðarinnar bíður upp á leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina.Vísir/Ernir
Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill.