Pavel og Tryggvi skiluðu hæsta framlaginu í einvígi KR og Þórs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2017 14:30 Pavel Ermolinskij og Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Eyþór Þórsarar eru úr leik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir 3-0 tap á móti Íslandsmeisturum KR í átta liða úrslitunum. Það er fróðlegt að sjá hverjir stóðu sig best í einvíginu. KR-liðið vann alla leikina nokkuð örugglega en fengu þó mestu mótspyrnuna í lokaleiknum. KR-ingar kláruðu leikinn í lokin og tryggðu sér undanúrslitasætið. Ljósið í einvíginu fyrir Akureyringa var frammistaða miðherjans unga, Tryggva Snæs Hlinasonar, en hann var með hæsta framlagið í Þórsliðinu og það næsthæsta í einvíginu. KR-ingurinn Pavel Ermolinskij var með þrennu í síðasta leiknum (10 stig, 16 fráköst, 10 stoðsendingar) og endaði með hæsta framlagið eða 22,3 að meðaltali í leik. Meðaltöl Pavels í einvíginu voru 8,7 stig, 14,3 fráköst og 8,0 stoðsendingar. Pavel var með flest fráköst, flestar stoðsendingar og flesta stolna bolta í einvíginu. Tryggvi Snær Hlinason var með 19,3 framlagsstig að meðaltali í leik en í leikjunum þremur var hann með 16,0 stig, 10,0 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í leik. Tryggvi hitti úir 58 prósent skota sinna utan af velli í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson, hjá KR, er síðan í þriðja sætinu með 18,3 framlagsstig í leik en Jón var með 17,7 stig, 4,7 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum þremur. Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, og George Beamon, bandaríski leikmaður Þórsliðsins, voru síðan jafnir í fjórða sætinu. Brynjar Þór skoraði flest stig allra í einvíginu eða 18,3 að meðaltali í leik en hann hitti úr 53 prósent þriggja stiga skota sinna í einvíginu (16 af 30). Philip Alawoya, bandaríski leikmaður KR-liðsins, var aðeins með sjöunda hæsta framlagið í einvíginu rétt á undan liðsfélögum sínum Darra Hilmarssyni og Þóri Þorbjarnarsyni.Hæsta framlagið í einvígi KR og Þórs Ak.: 1. Pavel Ermolinskij, KR 22,3 2. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Ak. 19,3 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 18,3 4. Brynjar Þór Björnsson, KR 17,0 4. George Beamon, Þór Ak. 17,0 6. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. 14,3 7. Philip Alawoya, KR 13,7 8. Darri Hilmarsson, KR 11,7 9. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR 11,3 10. Ingvi Rafn Ingvarsson, Þór Ak. 8,7 Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Þórsarar eru úr leik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir 3-0 tap á móti Íslandsmeisturum KR í átta liða úrslitunum. Það er fróðlegt að sjá hverjir stóðu sig best í einvíginu. KR-liðið vann alla leikina nokkuð örugglega en fengu þó mestu mótspyrnuna í lokaleiknum. KR-ingar kláruðu leikinn í lokin og tryggðu sér undanúrslitasætið. Ljósið í einvíginu fyrir Akureyringa var frammistaða miðherjans unga, Tryggva Snæs Hlinasonar, en hann var með hæsta framlagið í Þórsliðinu og það næsthæsta í einvíginu. KR-ingurinn Pavel Ermolinskij var með þrennu í síðasta leiknum (10 stig, 16 fráköst, 10 stoðsendingar) og endaði með hæsta framlagið eða 22,3 að meðaltali í leik. Meðaltöl Pavels í einvíginu voru 8,7 stig, 14,3 fráköst og 8,0 stoðsendingar. Pavel var með flest fráköst, flestar stoðsendingar og flesta stolna bolta í einvíginu. Tryggvi Snær Hlinason var með 19,3 framlagsstig að meðaltali í leik en í leikjunum þremur var hann með 16,0 stig, 10,0 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í leik. Tryggvi hitti úir 58 prósent skota sinna utan af velli í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson, hjá KR, er síðan í þriðja sætinu með 18,3 framlagsstig í leik en Jón var með 17,7 stig, 4,7 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum þremur. Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, og George Beamon, bandaríski leikmaður Þórsliðsins, voru síðan jafnir í fjórða sætinu. Brynjar Þór skoraði flest stig allra í einvíginu eða 18,3 að meðaltali í leik en hann hitti úr 53 prósent þriggja stiga skota sinna í einvíginu (16 af 30). Philip Alawoya, bandaríski leikmaður KR-liðsins, var aðeins með sjöunda hæsta framlagið í einvíginu rétt á undan liðsfélögum sínum Darra Hilmarssyni og Þóri Þorbjarnarsyni.Hæsta framlagið í einvígi KR og Þórs Ak.: 1. Pavel Ermolinskij, KR 22,3 2. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Ak. 19,3 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 18,3 4. Brynjar Þór Björnsson, KR 17,0 4. George Beamon, Þór Ak. 17,0 6. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. 14,3 7. Philip Alawoya, KR 13,7 8. Darri Hilmarsson, KR 11,7 9. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR 11,3 10. Ingvi Rafn Ingvarsson, Þór Ak. 8,7
Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira