Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 09:18 Gylfi Þór Sigurðsson er númer eitt hjá Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00