Jón Halldór: ÍR er eins og loftkaka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2017 16:30 ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli. Mesta loftið virðist hins vegar farið úr ÍR-blöðrunni því Breiðhyltingar hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu við Stjörnuna. „Mín spá er að þetta verði sóp, 3-0. Hún var þannig fyrir seríuna,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er svona eins og loftkaka sem er bökuð fyrir jólin, þessar brúnu með lofti inni í. Það var ekkert að frétta.“ Kristinn Friðriksson sagði að ÍR-ingar hafi verið full drjúgir með sig í aðdraganda úrslitakeppninnar. „Í Matteusarguðspjalli 5:5 stendur: „Sælir eru hógværir, þeir munu jörðina erfa.“ ÍR-ingar komu ekkert mjög hógværir inn í þetta. Þeir voru með yfirlýsingar, töffarar. Þetta er að koma í bakið á þeim og er algjört „Choke City“ eins og ég orðaði,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir "Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00 Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli. Mesta loftið virðist hins vegar farið úr ÍR-blöðrunni því Breiðhyltingar hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu við Stjörnuna. „Mín spá er að þetta verði sóp, 3-0. Hún var þannig fyrir seríuna,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er svona eins og loftkaka sem er bökuð fyrir jólin, þessar brúnu með lofti inni í. Það var ekkert að frétta.“ Kristinn Friðriksson sagði að ÍR-ingar hafi verið full drjúgir með sig í aðdraganda úrslitakeppninnar. „Í Matteusarguðspjalli 5:5 stendur: „Sælir eru hógværir, þeir munu jörðina erfa.“ ÍR-ingar komu ekkert mjög hógværir inn í þetta. Þeir voru með yfirlýsingar, töffarar. Þetta er að koma í bakið á þeim og er algjört „Choke City“ eins og ég orðaði,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir "Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00 Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
"Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00
Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45