Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour