Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour