Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glímukóngurinn 2016, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Glímudrottningin 2016, Marín Laufey Davíðsdóttir og Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands. Mynd/Fésbókarsíða Glímusambands Íslands Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira