Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glímukóngurinn 2016, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Glímudrottningin 2016, Marín Laufey Davíðsdóttir og Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands. Mynd/Fésbókarsíða Glímusambands Íslands Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín Aðrar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira
Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín
Aðrar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira