Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. mars 2017 06:00 Maður með veipu. Nordicphotos/Getty Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Er frumvarpið frábrugðið þeim drögum að frumvarpi um rafrettur, eða veipur, sem heilbrigðisráðuneytið hefur birt. „Frumvarp þetta er svar við illa unnu og skaðlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra,“ segir í greinargerð með frumvarpinu. Í frumvarpi Píratanna er ekki kveðið á um hámarksstærð flaskna fyrir vökva sem má selja. Til samanburðar má finna slíkt hámark í væntanlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra, tíu millilítra. Aukinheldur yrði stærð rafrettutanka takmörkuð við 15,2 millilítra í stað tveggja líkt og heilbrigðisráðherra leggur til. Þá er ákvæði í hinu nýja frumvarpi um að einstaklingar megi flytja inn allt að 1,2 lítra af vökva með nikótíni á mánuði í stað 100 millilítra líkt og núgildandi reglur kveða á um. Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Er frumvarpið frábrugðið þeim drögum að frumvarpi um rafrettur, eða veipur, sem heilbrigðisráðuneytið hefur birt. „Frumvarp þetta er svar við illa unnu og skaðlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra,“ segir í greinargerð með frumvarpinu. Í frumvarpi Píratanna er ekki kveðið á um hámarksstærð flaskna fyrir vökva sem má selja. Til samanburðar má finna slíkt hámark í væntanlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra, tíu millilítra. Aukinheldur yrði stærð rafrettutanka takmörkuð við 15,2 millilítra í stað tveggja líkt og heilbrigðisráðherra leggur til. Þá er ákvæði í hinu nýja frumvarpi um að einstaklingar megi flytja inn allt að 1,2 lítra af vökva með nikótíni á mánuði í stað 100 millilítra líkt og núgildandi reglur kveða á um.
Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58
370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00
Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00