Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 12:00 Bandarísku stelpurnar eru bestar. vísir/getty Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum. Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira