Fjölnismenn kláruðu tímabilið með stæl | Þróttur kominn í umspilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 22:19 Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Fjölni leika í Olís-deildinni á næsta tímabili. vísir/stefán Fjölnir kláraði tímabilið í 1. deild karla í handbolta á viðeigandi hátt; með 11 marka sigri á Mílunni, 32-21, í Dalhúsum í kvöld.Fjölnir tryggði sér sæti í Olís-deildinni með sigri á Akureyri U í 17. umferðinni en síðan gáfu Grafarvogsbúar eftir og fengu aðeins eitt stig út úr næstu fjórum leikjum. Fjölnismenn risu sig svo upp í kvöld og unnu öruggan sigur á botnliði deildarinnar. Brynjar Loftsson skoraði átta mörk fyrir Fjölni og Björgvin Páll Rúnarsson sjö. ÍR, sem var öruggt með 2. sætið, rúllaði yfir HK, 31-21, í Austurberginu. Ingi Rafn Róbertsson skoraði 10 mörk fyrir ÍR en Kristófer Dagur Sigurðsson var atkvæðamestur hjá HK með fjögur mörk. Þróttur tryggði sér sæti í umspili um sæti í Olís-deildinni með naumum sigri á Hömrunum, 22-23, fyrir norðan. Víkingar eru einnig komnir í umspilið þrátt fyrir tap fyrir ÍBV U í kvöld, 27-25. Síðasti leikur deildarkeppninnar fer fram í DHL-höllinni á morgun þegar KR tekur á móti Val U. Með sigri tryggja KR-ingar sér 3. sætið og sæti í umspilinu og skilja HK-inga eftir með sárt ennið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Olís-deildina Fjölnir tryggði sér í dag sæti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliði Akureyrar fyrir norðan í dag. 4. mars 2017 16:21 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Fjölnir kláraði tímabilið í 1. deild karla í handbolta á viðeigandi hátt; með 11 marka sigri á Mílunni, 32-21, í Dalhúsum í kvöld.Fjölnir tryggði sér sæti í Olís-deildinni með sigri á Akureyri U í 17. umferðinni en síðan gáfu Grafarvogsbúar eftir og fengu aðeins eitt stig út úr næstu fjórum leikjum. Fjölnismenn risu sig svo upp í kvöld og unnu öruggan sigur á botnliði deildarinnar. Brynjar Loftsson skoraði átta mörk fyrir Fjölni og Björgvin Páll Rúnarsson sjö. ÍR, sem var öruggt með 2. sætið, rúllaði yfir HK, 31-21, í Austurberginu. Ingi Rafn Róbertsson skoraði 10 mörk fyrir ÍR en Kristófer Dagur Sigurðsson var atkvæðamestur hjá HK með fjögur mörk. Þróttur tryggði sér sæti í umspili um sæti í Olís-deildinni með naumum sigri á Hömrunum, 22-23, fyrir norðan. Víkingar eru einnig komnir í umspilið þrátt fyrir tap fyrir ÍBV U í kvöld, 27-25. Síðasti leikur deildarkeppninnar fer fram í DHL-höllinni á morgun þegar KR tekur á móti Val U. Með sigri tryggja KR-ingar sér 3. sætið og sæti í umspilinu og skilja HK-inga eftir með sárt ennið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Olís-deildina Fjölnir tryggði sér í dag sæti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliði Akureyrar fyrir norðan í dag. 4. mars 2017 16:21 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Fjölnir kominn upp í Olís-deildina Fjölnir tryggði sér í dag sæti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliði Akureyrar fyrir norðan í dag. 4. mars 2017 16:21