Tebow með heimahafnarhlaup gegn kastaranum með djöflanúmerið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2017 13:00 Góð byrjun hjá Tebow en hvað svo? vísir/getty Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira