Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 09:15 Mark Sampson fer ekki bara eftir frammistöðu leikmanna þegar hann velur í enska landsliðið. vísir/getty Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira