Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2017 16:07 Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum, sagði Bergsveinn í viðtali við Fréttablaðið í desember. Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“ Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“
Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00
Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00
Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45