Skráði sig aftur í herinn út af Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 11:30 Kennedy barðist síðast hjá UFC í desember. vísir/getty Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT MMA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Sjá meira
Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT
MMA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Sjá meira