Valtteri Bottas á ráspól í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2017 15:47 Valtteri Bottas á Mercedes stal ráspólnum úr greipum Lewis Hamilton. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. Fyrsta lota Einungis Mercedes menn og Sebastian Vettel komust í gegnum fyrstu lotuna án þess að nota ofur-mjúk dekk. Í fyrstu lotu duttu út; Kevin Magnussen á Haas, Marcus Ericsson á Sauber, Sergio Perez á Force India, Stoffel Vandoorne á McLaren og Carlos Sainz á Toro Rosso sem missti vélarafl í lokatilraun sinni til að komast áfram í aðra lotu. Sainz var alls ekki sáttur við það að detta út. Pascal Wehrlein sem hefur ekki tekið þátt í tímatöku áður fyrir Sauber vegna meiðsla sló liðsfélagasínum, Ericsson við. Wehrlein komst í aðra lotu.Max Verstappen náði ekki að fylgja eftir góðri æfingu í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Ökumenn fóru af stað í þriðju lotuna á ofur-mjúkum dekkjum og bilið á milli Mercedes-, Ferrari og Red Bull manna var innan við sekúnda. Fernando Alonso komst í aðra lotu tímatökunnar en hann tók ekki þátt í henni. McLaren-Honda bíllinn bilaði og liðinu tókst ekki að gera við bílinn í tæka tíð. Í annarri lotu féllu út; Alonso á McLaren, Pascal Wehrlein á Sauber, Esteban Ocon á Force India, Lance Stroll á Williams og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Þriðja lota Allir sex ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull áttu möguleika miðað við hraðann í annarri lotu. Þriðja lotan hafði því allt til brunns að bera til að vera einkar spennandi. Eftir fyrstu tilraun toppmanna í þriðju lotu var Hamilton efstur með 0,052 sekúndur í forskot á Valtteri Bottas. Bottas stal svo ráspólnum af Hamilton sem gerði mistök í sinni síðustu tilraun í lotunni. Munurinn var 0,023 sekúndur Bottas í vil.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. Fyrsta lota Einungis Mercedes menn og Sebastian Vettel komust í gegnum fyrstu lotuna án þess að nota ofur-mjúk dekk. Í fyrstu lotu duttu út; Kevin Magnussen á Haas, Marcus Ericsson á Sauber, Sergio Perez á Force India, Stoffel Vandoorne á McLaren og Carlos Sainz á Toro Rosso sem missti vélarafl í lokatilraun sinni til að komast áfram í aðra lotu. Sainz var alls ekki sáttur við það að detta út. Pascal Wehrlein sem hefur ekki tekið þátt í tímatöku áður fyrir Sauber vegna meiðsla sló liðsfélagasínum, Ericsson við. Wehrlein komst í aðra lotu.Max Verstappen náði ekki að fylgja eftir góðri æfingu í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Ökumenn fóru af stað í þriðju lotuna á ofur-mjúkum dekkjum og bilið á milli Mercedes-, Ferrari og Red Bull manna var innan við sekúnda. Fernando Alonso komst í aðra lotu tímatökunnar en hann tók ekki þátt í henni. McLaren-Honda bíllinn bilaði og liðinu tókst ekki að gera við bílinn í tæka tíð. Í annarri lotu féllu út; Alonso á McLaren, Pascal Wehrlein á Sauber, Esteban Ocon á Force India, Lance Stroll á Williams og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Þriðja lota Allir sex ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull áttu möguleika miðað við hraðann í annarri lotu. Þriðja lotan hafði því allt til brunns að bera til að vera einkar spennandi. Eftir fyrstu tilraun toppmanna í þriðju lotu var Hamilton efstur með 0,052 sekúndur í forskot á Valtteri Bottas. Bottas stal svo ráspólnum af Hamilton sem gerði mistök í sinni síðustu tilraun í lotunni. Munurinn var 0,023 sekúndur Bottas í vil.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00