Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:30 Sebastian Vettel var fljótastur á báðum æfingum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00