Ælupest lagðist á Valsmenn fyrir leikinn: „Ýmir hljóp reglulega af bekknum til þess að æla“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2017 22:54 Ýmir í leik með Val. „Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Valsmenn unnu frábæran sigur á ÍBV 31-27 í Olís-deildinni og náðu að knýja fram oddaleik á laugardaginn. „Það sem vantaði upp á í leiknum út í Eyjum á sunnudaginn kom fram í dag.“ Anton Rúnarsson gat ekki leikið með liðinu í kvöld vegna veikinda. Sveinn Aron Sveinsson kom ekkert við sögu í kvöld og sat allan tímann á bekknum en hann var að glíma við pest og það sama má segja um Ýmir Örn Gíslason sem var reyndar frábær í vörninni hjá Val. „Það stakk sér niður pest hjá liðinu og það voru nokkrir leikmenn ælandi í gær. Ýmir hljóp til að mynda reglulega af bekknum í kvöld til að æla og spilaði engu að síður vörnina mjög vel. Anton var bara rúmliggjandi og gat með engu móti spilað í kvöld. Þessi karakter í strákurinn vinnur leiki.“ Guðlaugur segir að hann verði nauðsynlega að fá alla leikmenn inn í liðið fyrir laugardaginn. „Við erum bara á leiðinni í stríð á erfiðasta útvöll landsins.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. 12. apríl 2017 22:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
„Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Valsmenn unnu frábæran sigur á ÍBV 31-27 í Olís-deildinni og náðu að knýja fram oddaleik á laugardaginn. „Það sem vantaði upp á í leiknum út í Eyjum á sunnudaginn kom fram í dag.“ Anton Rúnarsson gat ekki leikið með liðinu í kvöld vegna veikinda. Sveinn Aron Sveinsson kom ekkert við sögu í kvöld og sat allan tímann á bekknum en hann var að glíma við pest og það sama má segja um Ýmir Örn Gíslason sem var reyndar frábær í vörninni hjá Val. „Það stakk sér niður pest hjá liðinu og það voru nokkrir leikmenn ælandi í gær. Ýmir hljóp til að mynda reglulega af bekknum í kvöld til að æla og spilaði engu að síður vörnina mjög vel. Anton var bara rúmliggjandi og gat með engu móti spilað í kvöld. Þessi karakter í strákurinn vinnur leiki.“ Guðlaugur segir að hann verði nauðsynlega að fá alla leikmenn inn í liðið fyrir laugardaginn. „Við erum bara á leiðinni í stríð á erfiðasta útvöll landsins.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. 12. apríl 2017 22:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. 12. apríl 2017 22:45