Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour