Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour