Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2017 00:13 Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. vísir/getty Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Það hefur löngum verið talið að draumar séu hvað mestir í svokölluðum REM-svefni en fólk hefur einnig dreymt þegar það er ekki í REM-svefni. Vísindamenn hafa klórað sér í kollinum yfir því og segir Francesca Siclari, einn af vísindamönnunum sem stóðu að þessari tímamótarannsókn nú, að það hafi í raun verið ráðgáta hvernig maður gat bæði dreymt og ekki dreymt á tveimur mismunandi stigum svefns. Nú virðist hins vegar sem sú ráðgáta hafi verið leyst. Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. „Þetta er í raun sönnun fyrir því að draumar er eitthvað sem við upplifum í raun og veru þegar við sofum en ýmsir vísindamenn hafa haldið því fram að draumar séu bara eitthvað sem við búum til þegar við vöknum. En kannski eru heilinn sem við notum þegar við vökum og heilinn sem við notum þegar við sofum mun líkari en við ímynduðum okkur áður þar sem þeir nota að hluta til sömu svæðin fyrir sömu reynslu,“ segir Siclari á vef Guardian þar sem ítarlega er fjallað um rannsóknina. Sérfræðingar hafa lofað mikilvægi rannsóknarinnar og segja að hún gæti hjálpað til við að leysa ráðgátuna um tilgang drauma og jafnvel leitt okkur í einhvern sannleika um eðli mannlegrar vitundar. Hafa margir líkt rannsókninni og þeirra uppgötvana sem hún leiddi í ljós við það þegar vísindamenn uppgötvuðu REM-svefninn á sínum tíma.Nánar má lesa um rannsóknina á vef Guardian. Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Það hefur löngum verið talið að draumar séu hvað mestir í svokölluðum REM-svefni en fólk hefur einnig dreymt þegar það er ekki í REM-svefni. Vísindamenn hafa klórað sér í kollinum yfir því og segir Francesca Siclari, einn af vísindamönnunum sem stóðu að þessari tímamótarannsókn nú, að það hafi í raun verið ráðgáta hvernig maður gat bæði dreymt og ekki dreymt á tveimur mismunandi stigum svefns. Nú virðist hins vegar sem sú ráðgáta hafi verið leyst. Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. „Þetta er í raun sönnun fyrir því að draumar er eitthvað sem við upplifum í raun og veru þegar við sofum en ýmsir vísindamenn hafa haldið því fram að draumar séu bara eitthvað sem við búum til þegar við vöknum. En kannski eru heilinn sem við notum þegar við vökum og heilinn sem við notum þegar við sofum mun líkari en við ímynduðum okkur áður þar sem þeir nota að hluta til sömu svæðin fyrir sömu reynslu,“ segir Siclari á vef Guardian þar sem ítarlega er fjallað um rannsóknina. Sérfræðingar hafa lofað mikilvægi rannsóknarinnar og segja að hún gæti hjálpað til við að leysa ráðgátuna um tilgang drauma og jafnvel leitt okkur í einhvern sannleika um eðli mannlegrar vitundar. Hafa margir líkt rannsókninni og þeirra uppgötvana sem hún leiddi í ljós við það þegar vísindamenn uppgötvuðu REM-svefninn á sínum tíma.Nánar má lesa um rannsóknina á vef Guardian.
Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent