Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 11:21 Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Vísir/EPA Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA
Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25