Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. apríl 2017 15:45 Kimi Raikkonen var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar fljótastur á æfingunni, einungis 0,045 sekúndum á eftir Raikkonen. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull fjórði, þo rúmlega sekúndu á eftir Raikkonen. Hluti af yfirbyggingunni á Force India bíl Esteban Ocon losnaði af og olli því að rauðum flöggum var veifað um skamma stund. Sergey Sirotkin, þróunarökumaður Renault fékk að spreyta sig á æfingunni í bíl Nico Hulkenberg. Hann náði þó ekki að setja tíma, hann fór einn uppstillingarhring. Eftir það kom hann út á brautina en nam staðar í beygju tvö og sagði vélina hafa bilað. Hann tók ekki frekari þátt í æfingunni. Það er því ljóst að einhver vandræði eru með Renault vélina.Romain Grosjean átti eitt ógnvekjandi augnablik á brautinni þegar hann missti getuna til að hemla.Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ferrari bíllinn virðist finna sig vel á brautinni í Sochi. Frá því brautin í Sochi var vígð í kappakstrinum 2014 hefur einungis Mercedes liðið unnið á brautinni. Það gæti breyst á sunnudag. Haas liðið hefur glímt við bremsuvandamál frá því liðið varð til, fyrir tímabilið í fyrra. Nú er svo komið að um helgina ætlar liðið að prófa bremsubúnað frá Carbon Industry í stað Brembo, sem liðið hefur notast við hingað til. Á æfingunni missti Romain Grosjean alla hemlun úr Carbon Industry bremsunum sínum. Bottas varð þriðji á seinni æfingunni. Hamilton varð fjórði. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 3.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar fljótastur á æfingunni, einungis 0,045 sekúndum á eftir Raikkonen. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull fjórði, þo rúmlega sekúndu á eftir Raikkonen. Hluti af yfirbyggingunni á Force India bíl Esteban Ocon losnaði af og olli því að rauðum flöggum var veifað um skamma stund. Sergey Sirotkin, þróunarökumaður Renault fékk að spreyta sig á æfingunni í bíl Nico Hulkenberg. Hann náði þó ekki að setja tíma, hann fór einn uppstillingarhring. Eftir það kom hann út á brautina en nam staðar í beygju tvö og sagði vélina hafa bilað. Hann tók ekki frekari þátt í æfingunni. Það er því ljóst að einhver vandræði eru með Renault vélina.Romain Grosjean átti eitt ógnvekjandi augnablik á brautinni þegar hann missti getuna til að hemla.Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ferrari bíllinn virðist finna sig vel á brautinni í Sochi. Frá því brautin í Sochi var vígð í kappakstrinum 2014 hefur einungis Mercedes liðið unnið á brautinni. Það gæti breyst á sunnudag. Haas liðið hefur glímt við bremsuvandamál frá því liðið varð til, fyrir tímabilið í fyrra. Nú er svo komið að um helgina ætlar liðið að prófa bremsubúnað frá Carbon Industry í stað Brembo, sem liðið hefur notast við hingað til. Á æfingunni missti Romain Grosjean alla hemlun úr Carbon Industry bremsunum sínum. Bottas varð þriðji á seinni æfingunni. Hamilton varð fjórði. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 3.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30
Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15