Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 11:30 Skemmtilegar fréttir. Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. Simon Cox, fréttamaður BBC, fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma fyrir BBC 4 og er sú umfjöllun kveikjan að verkinu. Buccaneer Media framleiddi meðal annars þættina Marcella fyrir BBC. Handritshöfundur verður John Brownlow sem gerði meðal annars sjónvarpsþætti um Ian Fleming, manninn á bakvið karakterinn James Bond. Á síðasta ári kom fram að bandaríska efnisveitan Netflix vinni einnig að heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. Simon Cox, fréttamaður BBC, fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma fyrir BBC 4 og er sú umfjöllun kveikjan að verkinu. Buccaneer Media framleiddi meðal annars þættina Marcella fyrir BBC. Handritshöfundur verður John Brownlow sem gerði meðal annars sjónvarpsþætti um Ian Fleming, manninn á bakvið karakterinn James Bond. Á síðasta ári kom fram að bandaríska efnisveitan Netflix vinni einnig að heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira