Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Haraldur Guðmundsson skrifar 26. apríl 2017 07:30 Eyþór Arnalds, fjárfestir og hluthafi í Þórsmörk. Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent. Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent.
Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira