Segir hjálparsamtök hagnast á mansali á Miðjarðarhafi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2017 19:10 Þúsundir flóttafólks reyna að komast yfir til Ítalíu, frá Afríku, í hverri viku. Vísir/Getty Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum, sem bendi til þess að ýmis hjálparsamtök sem starfi við björgun flóttafólks á Miðjarðarhafinu, hafi aðstoðað líbíska mansalsglæpahringi við að ná höndum yfir flóttamenn og selja í mansal, gegn þóknun. Carmelo Zuccaro, umræddur saksóknari, lét hafa þetta eftir sér í viðtali við ítalska götublaðið La Stampa, þar sem hann segir að sýnt hafi verið fram á að símtöl hafi borist til Libýu frá bátum mannréttindasamtakanna á Kyrrahafi. Starfsmenn á vegum mannréttindasamtakann hafi þannig nýtt sér ljósabúnað á bátum sínum til þess að leiðbeina aðilum tengdum glæpahringjunum að flóttafólkinu og hreppa það þannig í ánauð. Talsmenn á vegum samtakanna, sem sérhæfa sig í björgunarstörfum á Miðjarðarhafinu, hafa þvertekið fyrir að nokkuð slíkt eigi sér stað. Zuccarro hefur þó ekki tekið fram hvort að opinber rannsókn muni fara fram á umræddum atvikum en málefni slíkra hjálparsamtaka hafa verið í brennidepli að undanförnu á Ítalíu, þar sem þúsundir flóttamanna reyna að komast til landsins í hverri viku. Hjálparasamtök hafa í auknum mæli komið að aðstoð og björgun slíks flóttafólks og hefur umræðan á Ítalíu snúið að því, hvort að svo mikil afskipti samtaka að björgunarstörfum sé eðlileg. Flóttamenn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum, sem bendi til þess að ýmis hjálparsamtök sem starfi við björgun flóttafólks á Miðjarðarhafinu, hafi aðstoðað líbíska mansalsglæpahringi við að ná höndum yfir flóttamenn og selja í mansal, gegn þóknun. Carmelo Zuccaro, umræddur saksóknari, lét hafa þetta eftir sér í viðtali við ítalska götublaðið La Stampa, þar sem hann segir að sýnt hafi verið fram á að símtöl hafi borist til Libýu frá bátum mannréttindasamtakanna á Kyrrahafi. Starfsmenn á vegum mannréttindasamtakann hafi þannig nýtt sér ljósabúnað á bátum sínum til þess að leiðbeina aðilum tengdum glæpahringjunum að flóttafólkinu og hreppa það þannig í ánauð. Talsmenn á vegum samtakanna, sem sérhæfa sig í björgunarstörfum á Miðjarðarhafinu, hafa þvertekið fyrir að nokkuð slíkt eigi sér stað. Zuccarro hefur þó ekki tekið fram hvort að opinber rannsókn muni fara fram á umræddum atvikum en málefni slíkra hjálparsamtaka hafa verið í brennidepli að undanförnu á Ítalíu, þar sem þúsundir flóttamanna reyna að komast til landsins í hverri viku. Hjálparasamtök hafa í auknum mæli komið að aðstoð og björgun slíks flóttafólks og hefur umræðan á Ítalíu snúið að því, hvort að svo mikil afskipti samtaka að björgunarstörfum sé eðlileg.
Flóttamenn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira