Frakkar ganga til kosninga Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2017 08:51 Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Vísir/AFP Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á. Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á.
Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00
Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53