Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2017 22:30 Ökumenn Red Bull, Max Verstappen og Daniel Ricciardo glíma á brautinni í Barein. Vísir/Getty Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00
Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15