Þetta var enginn venjulegur bíltúr því hann fékk að sitja í með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi F3-ökumanni og Formúlu 1-sérfræðingi Stöð 2 Sport.
Kristján Einar getur alveg kitlað pinnan og var fljótur að koma Lexus-bifreiðinni sem þeir voru á yfir 200kmh. „Þú kannt alveg á þetta helvíti,“ segir Gunnar er hann rígheldur sér í bílnum þegar Kristján tekur beygjurnar á fleygiferð.
Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.